Hvernig er best að ferðast á milli staða með turninn án þess að skemma eitthvað í honum? Er bara á yaris. Myndi duga að setja plast yfir turninn og hafa hann í aftursætinu? Ég á umbúðirnar utan af tölvukassanum, kannski best að nota þær þó það sé dáldið vesen að pakka turninum aftur inn í það? Kannski overkill?
Hvernig farið þið á milli staða með turntölvu?
Ferðast með tölvu.
-
oliuntitled
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 138
- Staða: Ótengdur
Re: Ferðast með tölvu.
Ef þú ert ekki að fara í flug að þá er nóg að setja hana bara í aftursætið og í bílbelti, ef þú sérð fram á að fara á mikið af malarvegum/holóttum vegum þá getur verið gott að taka skjákortið úr og hafa það í sér kassa/pakkningu.
Annars ættiru ekki að þurfa að gera neinar spes ráðstafanir annað en að halda henni í stað.
Annars ættiru ekki að þurfa að gera neinar spes ráðstafanir annað en að halda henni í stað.
-
ColdIce
- Bara að hanga
- Póstar: 1598
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 97
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Ferðast með tölvu.
Setja turninn á gólfið aftur í og ýta framsætinu alveg að
Eplakarfan: Apple Watch Ultra 2 | iPad Pro M4 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
Henjo
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 961
- Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
- Reputation: 368
- Staða: Ótengdur
Re: Ferðast með tölvu.
Fer smá eftir er þú ert með eitt af þessum huge oversized skjákortum eða örgjörvakælingum sem eru tvö kíló að þyngd, en fyrir mér þá læt ég tölvuna í aftursætið á bakið þannig íhlutirnir standi up, síðan læt ég framsætið í þá stöðu að hún heldur við turninn.
-
Henjo
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 961
- Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
- Reputation: 368
- Staða: Ótengdur
Re: Ferðast með tölvu.
Hafðu hana á bakinu þannig kælinginn standi upp, vilt ekki að hún beygli móðurborðið þegar þú ferð of harkalega yfir hraðahindrun.