Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3170
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 28. Ágú 2021 14:17

Hvað haldiði að það sé langt í að þetta verði að veruleika hérlendis?
Það er nú þegar sjálfkeyrandi trukkar keyrandi um á vegum í Bandaríkjunum , ágætis umfjöllun um það í 60 mínútum.

Automated trucking, a technical milestone that could disrupt hundreds of thousands of jobs, hits the road
https://www.cbsnews.com/news/driverless-trucks-could-disrupt-the-trucking-industry-as-soon-as-2021-60-minutes-2021-08-15/
Síðast breytt af Hjaltiatla á Lau 28. Ágú 2021 14:18, breytt samtals 2 sinnum.


Just do IT
  √


Hizzman
Geek
Póstar: 831
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar

Pósturaf Hizzman » Lau 28. Ágú 2021 14:33

Einhver ár sennilega. Aðstæður hér eru krefjandi.
Eru vaktarar til í að ferðast í flugvél sem tölva stýrir alfarið? Mögulega er það að koma.

Það má einnig spá í þetta, hvað telja vaktarar? Er þetta áhyggjuefni?

https://en.wikipedia.org/wiki/Technological_singularity
Síðast breytt af Hizzman á Lau 28. Ágú 2021 14:36, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar

Pósturaf urban » Lau 28. Ágú 2021 14:41

Hizzman skrifaði:Einhver ár sennilega. Aðstæður hér eru krefjandi.
Eru vaktarar til í að ferðast í flugvél sem tölva stýrir alfarið? Mögulega er það að koma.

Það má einnig spá í þetta, hvað telja vaktarar? Er þetta áhyggjuefni?

https://en.wikipedia.org/wiki/Technological_singularity

flugvélar geta þetta núna og nær öruggt að einhverjir hérna hafa flogið í vélum þar sem að flugmenn í raun gera ekkert nema mata tölvu á upplýsingum.

Með því að losna við flugmanninn þá losnaru við það sem að verður valdur af flestum flugslysum.
Það sama á við um bíla.

engin spurning um það að í ca 97% tilvika í akstri í USA þá er tölvan betri en manneskjan, bara útaf því að hún er með athygli 100% af tímanum.
Hérna er gatnakerfið bara ekki nógu gott að stórum hluta
Síðast breytt af urban á Lau 28. Ágú 2021 14:46, breytt samtals 1 sinni.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar

Pósturaf mikkimás » Lau 28. Ágú 2021 14:46

Alveg sama hversu sjálfvirkar flugvélar verða, þá verða alltaf a.m.k. tveir flugmenn á staðnum sem fylgjast með hlutunum.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar

Pósturaf urban » Lau 28. Ágú 2021 14:51

mikkimás skrifaði:Alveg sama hversu sjálfvirkar flugvélar verða, þá verða alltaf a.m.k. tveir flugmenn á staðnum sem fylgjast með hlutunum.

Það eru örfá ár síðan að fólk sagði þetta sama um bíla, sumir segja það ennþá.

En það er nú ekki lengra í það en að það en þetta video sýnir ágætlega.
https://www.youtube.com/watch?v=yjztvddhZmI


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


kjartanbj
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar

Pósturaf kjartanbj » Lau 28. Ágú 2021 15:00

Bíllinn minn keyrir sig nú sjálfur út á vegum og ekkert langt í að hann gæti keyrt sig sjálfur á "city streets" , tími bara ekki að borga yfir milljón fyrir þann möguleika enda gatnakerfið hér á íslandi svo lítið að maður græðir ekkert á því þannig lagað, ég læt hann samt um að keyra sjálfan ef ég er að keyra fyrir utan bæi




Hizzman
Geek
Póstar: 831
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar

Pósturaf Hizzman » Lau 28. Ágú 2021 15:11

mikkimás skrifaði:Alveg sama hversu sjálfvirkar flugvélar verða, þá verða alltaf a.m.k. tveir flugmenn á staðnum sem fylgjast með hlutunum.


Mín spá er að eftir örfá ár verði komnar sjálfvirkar fraktflugvélar. Sirka 10 árum seinna verður þetta komið í farþegaflug. Tölva hefur miklu meiri getu til að taka við upplýsingum frá miklum fjölda skynjara en maður hefur.




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar

Pósturaf Tbot » Sun 29. Ágú 2021 15:07

Hizzman skrifaði:
mikkimás skrifaði:Alveg sama hversu sjálfvirkar flugvélar verða, þá verða alltaf a.m.k. tveir flugmenn á staðnum sem fylgjast með hlutunum.


Mín spá er að eftir örfá ár verði komnar sjálfvirkar fraktflugvélar. Sirka 10 árum seinna verður þetta komið í farþegaflug. Tölva hefur miklu meiri getu til að taka við upplýsingum frá miklum fjölda skynjara en maður hefur.



Vandamálið við sjálfvirkni er að hún gerir ekkkert annað en það sem er forritað. Þar með er komin stór áhætta þegar hið óvænta gerist.
Svo sem þegar nemar hætta að virka þá getur þú farið að biðja fyrir þér.

Ekki nema nokkrir dagar síðan sjálfkeyrandi rúta keyrði niður blindan mann í Japan.




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar

Pósturaf kjartanbj » Sun 29. Ágú 2021 16:28

Tbot skrifaði:
Hizzman skrifaði:
mikkimás skrifaði:Alveg sama hversu sjálfvirkar flugvélar verða, þá verða alltaf a.m.k. tveir flugmenn á staðnum sem fylgjast með hlutunum.


Mín spá er að eftir örfá ár verði komnar sjálfvirkar fraktflugvélar. Sirka 10 árum seinna verður þetta komið í farþegaflug. Tölva hefur miklu meiri getu til að taka við upplýsingum frá miklum fjölda skynjara en maður hefur.



Vandamálið við sjálfvirkni er að hún gerir ekkkert annað en það sem er forritað. Þar með er komin stór áhætta þegar hið óvænta gerist.
Svo sem þegar nemar hætta að virka þá getur þú farið að biðja fyrir þér.

Ekki nema nokkrir dagar síðan sjálfkeyrandi rúta keyrði niður blindan mann í Japan.



Þetta er nú ekki alveg það einfalt. það er hröð þróun í AI , Tesla er tildæmis komnir nokkuð langt með þróun á AI og neural net , enda bílarnir farnir að gera frekar impressive hluti þar í betunniá FSD




Hizzman
Geek
Póstar: 831
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar

Pósturaf Hizzman » Sun 29. Ágú 2021 19:37

Tbot skrifaði:
Hizzman skrifaði:
mikkimás skrifaði:Alveg sama hversu sjálfvirkar flugvélar verða, þá verða alltaf a.m.k. tveir flugmenn á staðnum sem fylgjast með hlutunum.


Mín spá er að eftir örfá ár verði komnar sjálfvirkar fraktflugvélar. Sirka 10 árum seinna verður þetta komið í farþegaflug. Tölva hefur miklu meiri getu til að taka við upplýsingum frá miklum fjölda skynjara en maður hefur.



Vandamálið við sjálfvirkni er að hún gerir ekkkert annað en það sem er forritað. Þar með er komin stór áhætta þegar hið óvænta gerist.
Svo sem þegar nemar hætta að virka þá getur þú farið að biðja fyrir þér.

Ekki nema nokkrir dagar síðan sjálfkeyrandi rúta keyrði niður blindan mann í Japan.


Kosturinn við sjálfvirkni er að hún gerir akkúrat það sem hún á að gera. Það gildir ekki um kjötstýringar, þær eru ansi gjarnar á villur.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7530
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1184
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar

Pósturaf rapport » Sun 29. Ágú 2021 20:44

Tæknin verður seint gerð ábyrg fyrir slysum og fyrir vikið verða bílstjórar og flugmenn sem varaskeifur til að kenna um.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar

Pósturaf urban » Mán 30. Ágú 2021 07:46

Tbot skrifaði:Ekki nema nokkrir dagar síðan sjálfkeyrandi rúta keyrði niður blindan mann í Japan.


Þessi tala segir samt bara ekki neitt svona ein og sér.

Bara svona svo að það sé einhver tala höfð með til viðmiðunar, það deyja ca 10 manns á dag í umferðinni í japan, Þessi tala með segir heldur ekki neitt

Það sem að vantar er hvað keyra sjálfkeyrandi bílar mikið miðað við aðra bíla.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3170
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 30. Ágú 2021 08:45

Áhugaverðar pælingar.

Reikna með að flutningafyrirtæki og leigubílastöðvar þurfi einnig að huga að þessum málum, ef ekki eiga einfaldlega önnur fyrirtæki sem koma inná þennan markað eftir að taka yfir stóran hluta af þeirra viðskiptum.
Reikna með að Ríkisstjórnin þurfi einnig á einhverjum tímapunkti að meta þessa framþróun sem fræðilegan möguleika í samgöngustefnu hérlendis.


Just do IT
  √

Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar

Pósturaf natti » Mán 30. Ágú 2021 10:57

Hizzman skrifaði:
Tbot skrifaði:
Hizzman skrifaði:
mikkimás skrifaði:Alveg sama hversu sjálfvirkar flugvélar verða, þá verða alltaf a.m.k. tveir flugmenn á staðnum sem fylgjast með hlutunum.


Mín spá er að eftir örfá ár verði komnar sjálfvirkar fraktflugvélar. Sirka 10 árum seinna verður þetta komið í farþegaflug. Tölva hefur miklu meiri getu til að taka við upplýsingum frá miklum fjölda skynjara en maður hefur.



Vandamálið við sjálfvirkni er að hún gerir ekkkert annað en það sem er forritað. Þar með er komin stór áhætta þegar hið óvænta gerist.
Svo sem þegar nemar hætta að virka þá getur þú farið að biðja fyrir þér.

Ekki nema nokkrir dagar síðan sjálfkeyrandi rúta keyrði niður blindan mann í Japan.


Kosturinn við sjálfvirkni er að hún gerir akkúrat það sem hún á að gera. Það gildir ekki um kjötstýringar, þær eru ansi gjarnar á villur.

Neinei... sjálfvirkni gerir einmitt ekki "akkurat það sem hún á að gera", heldur gerir hún "akkurat það sem henni var sagt að gera" af annarri "kjötstýringu" sem er n.b. ekki á staðnum.
Sjálfvirkni er ein fljótlegasta leiðin til að gera sem flest mistök á sem stystum tíma.
Spurðu bara hvern sem er sem vinnur við kerfisstjórnun/IT.

Þegar allt er "eðlilegt" getur sjálfvirkni framkvæmt flestallt betur heldur en einstaklingar, en þegar upp koma jaðartilfelli þá getur þú sem einstaklingur metið tilfellið, en ef það er ekki sérstaklega búið að gera ráð fyrir þessu jaðartilfelli í hugbúnaðinum geta komið upp alvarlegar afleiðingar.

AI & ML er ekki betra en forritunin þar á bakvið sem og hvaða data það fær til að læra af, AI&ML er því ekki "neutral".
Trekk í trekk hefur verið sýnt fram á hvernig AI-based lausnir hafa mismunað eftir kynþátti eða kyni, og ástæðan er yfirleitt "ahh já, við hugsuðum ekki út í <insertname>".

Fókusinn á að koma með "wow-factor" product er svo mikill að það er jafnvel vísvitandi verið að horfa framhjá ýmsum atriðum sem gætu verið öryggisógn seinna meir.
T.d. bara það að fylgjast með dramanu því þegar Google rak Timnit Gebru og svo stuttu seinna Margaret Mitchell ("founder and co-head of ['the'] artificial intelligence ethics unit"), og fleiri til, fær mann til að hugsa "ok, tækninni fer fram en fokk hvað við eigum langt í land áður en hægt er að treysta þessu fyrir mannslífum eða einhverju sem hefur raunveruleg áhrif á líf fólks").

Hvað ábyrgðina varðar skiptir ennþá öllu máli að hafa einstakling við stjórn.
Ef að valið á https://en.wikipedia.org/wiki/Trolley_problem á að koma frá AI teyminu þá þarf ábyrgðin að koma þaðan líka, en það sér hver einstaklingur að slíkt gengi aldrei upp.

Ég held að við komum til með að sjá þetta sem "assist" eins og í flugvélum, í lengri tíma, t.d. að geta nauðhemlað fyrr (automatic) í ákveðnum aðstæðum, tekið yfir paralell parking og reverse í stæði fyrir trailera, en þetta verður ekki meira disruptive en svo að það verða ennþá flugmenn og [atvinnu]bílstjórar við stjórnvöllinn.


Mkay.

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar

Pósturaf gnarr » Mán 30. Ágú 2021 11:10

natti skrifaði:Neinei... sjálfvirkni gerir einmitt ekki "akkurat það sem hún á að gera", heldur gerir hún "akkurat það sem henni var sagt að gera" af annarri "kjötstýringu" sem er n.b. ekki á staðnum.
Sjálfvirkni er ein fljótlegasta leiðin til að gera sem flest mistök á sem stystum tíma.
Spurðu bara hvern sem er sem vinnur við kerfisstjórnun/IT.

Þegar allt er "eðlilegt" getur sjálfvirkni framkvæmt flestallt betur heldur en einstaklingar, en þegar upp koma jaðartilfelli þá getur þú sem einstaklingur metið tilfellið, en ef það er ekki sérstaklega búið að gera ráð fyrir þessu jaðartilfelli í hugbúnaðinum geta komið upp alvarlegar afleiðingar.


Þú ert að hugsa um scriptaða sjálfvirkni. AI sjálfvirkni mun gera það sem hún á að gera.
Í dag er hellingur af jaðartilfellum sem kjöt stýringar bregðast rangt við og valda slysum. Meira að segja sama jaðartilfellið í flestum tilfellum (kjötstýringin keyrir of hratt miðað við aðstæður, kjötstýringin er of nálægt næsta bíl, etc...)

AI sjálfvirkni mun gera mistök í jaðartilfellum, en þær munu svo verða lagfærðar þannig að þær gera aldrei aftur mistök í þannig jaðartilfellum.

FSD betan frá Tesla er nú þegar að mörgu leiti miklu öruggari og betri ökumaður en mjög stór hluti af kjötstýringum, og það vantar lítið uppá að FSD verði betri en allar kjötstýringar.
Síðast breytt af gnarr á Mán 30. Ágú 2021 11:10, breytt samtals 1 sinni.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar

Pósturaf appel » Mán 30. Ágú 2021 11:18

rapport skrifaði:Tæknin verður seint gerð ábyrg fyrir slysum og fyrir vikið verða bílstjórar og flugmenn sem varaskeifur til að kenna um.


Einhver þarf að forrita gervigreindina sem ákveður að bíllinn í neyðartilfelli skuli:
1) keyra á eina manneskju
2) keyra á hóp af manneskjum
3) fórna ökumanninum

1) keyra á barn
2) keyra á gamlingja
3) fórna ökumanninum

Þetta kallast hvað... "Trolley problem"
https://en.wikipedia.org/wiki/Trolley_problem

Munt þú kaupa bíl sem mun fórna ökumanninum?
Síðast breytt af appel á Mán 30. Ágú 2021 11:19, breytt samtals 1 sinni.


*-*


TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar

Pósturaf TheAdder » Mán 30. Ágú 2021 12:17

appel skrifaði:
rapport skrifaði:Tæknin verður seint gerð ábyrg fyrir slysum og fyrir vikið verða bílstjórar og flugmenn sem varaskeifur til að kenna um.


Einhver þarf að forrita gervigreindina sem ákveður að bíllinn í neyðartilfelli skuli:
1) keyra á eina manneskju
2) keyra á hóp af manneskjum
3) fórna ökumanninum

1) keyra á barn
2) keyra á gamlingja
3) fórna ökumanninum

Þetta kallast hvað... "Trolley problem"
https://en.wikipedia.org/wiki/Trolley_problem

Munt þú kaupa bíl sem mun fórna ökumanninum?


Persónulega myndi ég frekar versla bíl sem fórnaði ökumanni en hafa mögulega líf á samviskunni.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar

Pósturaf appel » Mán 30. Ágú 2021 12:43

TheAdder skrifaði:
appel skrifaði:
rapport skrifaði:Tæknin verður seint gerð ábyrg fyrir slysum og fyrir vikið verða bílstjórar og flugmenn sem varaskeifur til að kenna um.


Einhver þarf að forrita gervigreindina sem ákveður að bíllinn í neyðartilfelli skuli:
1) keyra á eina manneskju
2) keyra á hóp af manneskjum
3) fórna ökumanninum

1) keyra á barn
2) keyra á gamlingja
3) fórna ökumanninum

Þetta kallast hvað... "Trolley problem"
https://en.wikipedia.org/wiki/Trolley_problem

Munt þú kaupa bíl sem mun fórna ökumanninum?


Persónulega myndi ég frekar versla bíl sem fórnaði ökumanni en hafa mögulega líf á samviskunni.


Hvað ef það er rúta troðfull af börnum, og gamall hundur á veginum, á rútan að keyra útaf?


*-*


TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar

Pósturaf TheAdder » Mán 30. Ágú 2021 14:04

appel skrifaði:
TheAdder skrifaði:
appel skrifaði:
rapport skrifaði:Tæknin verður seint gerð ábyrg fyrir slysum og fyrir vikið verða bílstjórar og flugmenn sem varaskeifur til að kenna um.


Einhver þarf að forrita gervigreindina sem ákveður að bíllinn í neyðartilfelli skuli:
1) keyra á eina manneskju
2) keyra á hóp af manneskjum
3) fórna ökumanninum

1) keyra á barn
2) keyra á gamlingja
3) fórna ökumanninum

Þetta kallast hvað... "Trolley problem"
https://en.wikipedia.org/wiki/Trolley_problem

Munt þú kaupa bíl sem mun fórna ökumanninum?


Persónulega myndi ég frekar versla bíl sem fórnaði ökumanni en hafa mögulega líf á samviskunni.


Hvað ef það er rúta troðfull af börnum, og gamall hundur á veginum, á rútan að keyra útaf?


Það er allt annað dæmi og ekki í samhengi við fyrri spurningu. Slippery slope er ekki röksemdafærsla sem er svaraverð.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar

Pósturaf appel » Mán 30. Ágú 2021 14:13

TheAdder skrifaði:
appel skrifaði:
TheAdder skrifaði:
appel skrifaði:
rapport skrifaði:Tæknin verður seint gerð ábyrg fyrir slysum og fyrir vikið verða bílstjórar og flugmenn sem varaskeifur til að kenna um.


Einhver þarf að forrita gervigreindina sem ákveður að bíllinn í neyðartilfelli skuli:
1) keyra á eina manneskju
2) keyra á hóp af manneskjum
3) fórna ökumanninum

1) keyra á barn
2) keyra á gamlingja
3) fórna ökumanninum

Þetta kallast hvað... "Trolley problem"
https://en.wikipedia.org/wiki/Trolley_problem

Munt þú kaupa bíl sem mun fórna ökumanninum?


Persónulega myndi ég frekar versla bíl sem fórnaði ökumanni en hafa mögulega líf á samviskunni.


Hvað ef það er rúta troðfull af börnum, og gamall hundur á veginum, á rútan að keyra útaf?


Það er allt annað dæmi og ekki í samhengi við fyrri spurningu. Slippery slope er ekki röksemdafærsla sem er svaraverð.


Tja, ég er ekki að koma bara eitthvað bara til að vera í rökræðum.

Tæknin er svosem ekki aðalvandamálið, hún mun koma og hún verður fullkomnari með tímanum. Tæknin verður nægilega fullkomin og þá vakna þessar spurningar sem ég er að fleygja inn í þessa umræðu.
Það er þessi siðferðislegi vinkill, dilemmur og svona sem gervigreind getur ekkert upp á eigin spýtur leyst. Forritarar hjá Tesla eða öðrum bílaframleiðendum munu ekki vilja taka ákvörðun um þessa hluti. Það þarf í raun regluverk frá stjórnvöldum sem þarf að segja til um svona hluti, bæði til að firra þessi fyrirtæki af ábyrgð og einnig koma þessari þungbæru ákvörðunum frá einstaka forriturum.

Það er einnig hægt að yfirfæra þetta yfir á alla svona sjálfvirkni-gervigreind sem getur lent í aðstæðum þar sem þarf að taka mikilvægar ákvarðanir er varða líf og heilsu fólks.
Síðast breytt af appel á Mán 30. Ágú 2021 14:14, breytt samtals 1 sinni.


*-*

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar

Pósturaf dori » Mán 30. Ágú 2021 14:33

gnarr skrifaði:
natti skrifaði:Neinei... sjálfvirkni gerir einmitt ekki "akkurat það sem hún á að gera", heldur gerir hún "akkurat það sem henni var sagt að gera" af annarri "kjötstýringu" sem er n.b. ekki á staðnum.
Sjálfvirkni er ein fljótlegasta leiðin til að gera sem flest mistök á sem stystum tíma.
Spurðu bara hvern sem er sem vinnur við kerfisstjórnun/IT.

Þegar allt er "eðlilegt" getur sjálfvirkni framkvæmt flestallt betur heldur en einstaklingar, en þegar upp koma jaðartilfelli þá getur þú sem einstaklingur metið tilfellið, en ef það er ekki sérstaklega búið að gera ráð fyrir þessu jaðartilfelli í hugbúnaðinum geta komið upp alvarlegar afleiðingar.


Þú ert að hugsa um scriptaða sjálfvirkni. AI sjálfvirkni mun gera það sem hún á að gera.
Í dag er hellingur af jaðartilfellum sem kjöt stýringar bregðast rangt við og valda slysum. Meira að segja sama jaðartilfellið í flestum tilfellum (kjötstýringin keyrir of hratt miðað við aðstæður, kjötstýringin er of nálægt næsta bíl, etc...)

AI sjálfvirkni mun gera mistök í jaðartilfellum, en þær munu svo verða lagfærðar þannig að þær gera aldrei aftur mistök í þannig jaðartilfellum.

FSD betan frá Tesla er nú þegar að mörgu leiti miklu öruggari og betri ökumaður en mjög stór hluti af kjötstýringum, og það vantar lítið uppá að FSD verði betri en allar kjötstýringar.

Bara alls ekki. AI sjálfvirkni gerir það sem hún er þjálfuð til að gera. Allir þeir biasar sem eru í gagnasettinu sem var fáanlegt með öllum fordómum þeirra sem flokka það og þeirra sem þjálfa AIið leka svo beint í gegn yfir í ákvarðanirnar sem það tekur.

Ég held að það séu mörg ár í að eitthvað sem má raunverulega kalla sjálfkeyrandi verði almennt á götum. Hvað þá á Íslandi. Þangað til þetta er komið á level 3 þá er þetta bara frekar hættulegt gimmick.




Hizzman
Geek
Póstar: 831
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar

Pósturaf Hizzman » Mán 30. Ágú 2021 14:53

appel skrifaði:
Hvað ef það er rúta troðfull af börnum, og gamall hundur á veginum, á rútan að keyra útaf?


Kjötstýringin myndi mögulega panikera og bæði keyra á hundinn og útaf! AI gerir kalt mat til að skaðinn verði í lágmarki.




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar

Pósturaf Tbot » Mán 30. Ágú 2021 22:03

Hizzman skrifaði:
appel skrifaði:
Hvað ef það er rúta troðfull af börnum, og gamall hundur á veginum, á rútan að keyra útaf?


Kjötstýringin myndi mögulega panikera og bæði keyra á hundinn og útaf! AI gerir kalt mat til að skaðinn verði í lágmarki.


Rangt, matið verður alltaf litað af ákveðnum grunni sem AI á að fylgja.



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar

Pósturaf Black » Þri 31. Ágú 2021 10:49

Ef ég myndi hugsa um Ísland sem einhvern Transport Simulator, þá væri ég að nota sjóleiðina, Rafmagns skip til að ferja gáma í kringum landið sem væru svo keyrði frá höfninni á áfangastað. Skipið getur verið með skipstjóra og hafnirnar sjálfvirkar.

Það myndi minnka kolefnsisporið og valda minna sliti á þjóðveginum.
Síðast breytt af Black á Þri 31. Ágú 2021 11:09, breytt samtals 1 sinni.


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3170
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 08. Ágú 2022 11:51



Just do IT
  √