audiophile skrifaði:jardel skrifaði:Það kemur mér á óvart hversu margir eru að borga fyrir Youtube Premium. Er Youtube Premium ekki bara það að augýsingarnar fara?
Það er ekkert annað sem fylgir með Youtube Premium?
Ég myndi hiklaust segja upp öllum streymisveitum nema Youtube Premium. Nota það mikið og hef ofnæmi fyrir auglýsingum. Finnst einnig frábært að geta slökkt á skjánum í símanum og bara hlustað. Svo er ég farinn að nota Youtube Music meira en Spotify þannig að ég segi því upp líklega fljótlega.
Ég er ekki að skilja hvernig er hægt að henda öllum streymisveitum nema YTP
Prufaði að fá mér mánaðar trial áskrift og það eina sem breyttist er að í horninu uppi stendur núna logo með Youtube Premium?
Hvar á maður að horfa þá á bíó og tv-shows?
ég meina ég er með það mikið af ad-blocking og dns-filterum að fyrir trial áskriftina þá sá ég aldrei neinar auglýsingar frá YT
og búinn að hafa það þannig í mörg ár.
K.