Góðan daginn öll,
Sá video á youtube um þetta apparat og finnst þetta mjög svo sniðugt, emulator fyrir allar helstu gömlu tölvurnar, til dæmis allar GameBoy og svo margt fleira.
Keyrir á Android11/Linux kerfi, ágætis skjár, 5 klst rafhlöðuending.
Ég pantaði mér Anbernic RG353V 16G+64G. Linkur hér á heimasíðuna hjá þeim
Langaði að spyrja hvort einhver hefur reynslu af þessu tæki, hvernig þetta er að koma út og hvort það sé hiti í mannskap fyrir að panta þetta í eitthverju magni
Ég hlakka amk gríðarlega til að slíta eina upp og prufa þetta um leið og það lendir hjá mér
Pokemon í GameBoy nostalgían
Anbernic handheld tölva
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1250
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 66
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Anbernic handheld tölva
- Viðhengi
-
- Anbernic.jpg (433.47 KiB) Skoðað 3705 sinnum
Síðast breytt af demaNtur á Þri 01. Nóv 2022 11:02, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1250
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 66
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Anbernic handheld tölva
Græjan er komin í hús, VÁ! hvað ég er impressed af þessu tæki, mjög góður skjár - hröð og responsive, tengist wifi og maður getur einnig streamað úr henni
Nokkrar myndir og eitt stutt video linkur
Nokkrar myndir og eitt stutt video linkur
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Anbernic handheld tölva
Lúkkar
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Nörd
- Póstar: 138
- Skráði sig: Lau 19. Des 2020 11:05
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Anbernic handheld tölva
Hvernig nær maður í leiki fyrir tölvuna?
Er einhver verslun fyrir þetta eða getur maður sett upp "frí" rom?
Er einhver verslun fyrir þetta eða getur maður sett upp "frí" rom?
Re: Anbernic handheld tölva
Þessar litlar tölvur eru rosalega nettar. Sjálfur nota ég bara moddaða Switch tölvu.
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1250
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 66
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Anbernic handheld tölva
codemasterbleep skrifaði:Hvernig nær maður í leiki fyrir tölvuna?
Er einhver verslun fyrir þetta eða getur maður sett upp "frí" rom?
Þeir fylgja með, getur eflaust fengið fleiri en ég hef ekki skoðað það betur
*Edit, hef kannski spilað 20 leiki, tekken, bomberman streetfighter pokemon og svo nokkra í viðbót, sé ekki fram á að vilja (þurfa) fleiri leiki strax
Síðast breytt af demaNtur á Mið 02. Nóv 2022 08:51, breytt samtals 1 sinni.