Vantar upplýsingar í þræði

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Höfundur
Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Vantar upplýsingar í þræði

Pósturaf Tbot » Lau 12. Nóv 2022 18:46

Það vantar á þennan vef upplýsingar:

Þegar þræði er læst þá hver gerir það og hvers vegna.

Sé að þráður sem ég stofnaði fyrr í dag hefur verið lokað, en í honum er ekki einasta atriði sem hægt er að túlka sem nein brot á skilmálum þessa umræðuvefs eða landslögum.




codemasterbleep
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Lau 19. Des 2020 11:05
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Vantar upplýsingar í þræði

Pósturaf codemasterbleep » Lau 12. Nóv 2022 19:11

Það er nú bara einn stjórnandi sem læsir öllum þráðunum.

Oft án nokkurrar sýnilegrar ástæðu.


T.d. þessi þráður sem var klárlega kominn út í vitleysu og þurfti sárlega að loka
viewtopic.php?f=9&t=91880&p=761904#p761904

DJÓK
Síðast breytt af codemasterbleep á Lau 12. Nóv 2022 19:18, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar upplýsingar í þræði

Pósturaf jonsig » Lau 12. Nóv 2022 20:26

Tbot skrifaði:Það vantar á þennan vef upplýsingar:

Þegar þræði er læst þá hver gerir það og hvers vegna.

Sé að þráður sem ég stofnaði fyrr í dag hefur verið lokað, en í honum er ekki einasta atriði sem hægt er að túlka sem nein brot á skilmálum þessa umræðuvefs eða landslögum.



Ef þú ert með eitthvað ves við PC, eða lítið sem hint af því hvort sem það er hér eða annarstaðar á vesturöndum þá ertu bara þaggaður niður. Það skiptir öllu máli að triggera ekki fólk sem hugsar "rétt".
Ef þú ætlar að vera týpan sem tekur af þér slæðuna í Íran týpan. Þá finnst mörgum þetta ekki vera vettvangurinn til þess.
Þegar þér er sagt að hringja í útvarp sögu er það fyrsta viðvörun og þú átt að taka hintinu.




Höfundur
Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Vantar upplýsingar í þræði

Pósturaf Tbot » Lau 12. Nóv 2022 21:20

Ég hef hingað til ekki beygt mig undir PC hlutann.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2556
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 476
Staða: Ótengdur

Re: Vantar upplýsingar í þræði

Pósturaf Moldvarpan » Lau 12. Nóv 2022 21:42

Hahahaha

Það sem þið elskið að tuða

Mynd



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar upplýsingar í þræði

Pósturaf jonsig » Lau 12. Nóv 2022 21:45

Tbot skrifaði:Ég hef hingað til ekki beygt mig undir PC hlutann.


Ég hugsa að lífið væri bara svo mikið einfaldara ef maður væri PC , þá þarf maður ekkert að eyða tíma í að hugsa hvernig maður eigi að finnast um hlutina ! :) Það hefur bara einhver annar gert þá vinnu fyrir mann. Það er nóg að halla sér aftur og meðtaka boðskap t.d. Ríkissjónvarpssins. Og allir sem ögra þér til að hugsa hlutina uppá nýtt getur þú bara kallað nasista og þú getur bara bent þeim á hringja á útvarp sögu.




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Vantar upplýsingar í þræði

Pósturaf Mossi__ » Lau 12. Nóv 2022 22:25

.. ég á Mac en er samt ekkert fanboy.



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Vantar upplýsingar í þræði

Pósturaf ZiRiuS » Lau 12. Nóv 2022 23:06

Ég þegar Tbot og jonsig fara að tala um PC og woke lið og hvað þeir eru mikil fórnarlömb "vinstri samsæris"

Mynd



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Vantar upplýsingar í þræði

Pósturaf jojoharalds » Mið 16. Nóv 2022 20:02

Tbot skrifaði:Það vantar á þennan vef upplýsingar:

Þegar þræði er læst þá hver gerir það og hvers vegna.

Sé að þráður sem ég stofnaði fyrr í dag hefur verið lokað, en í honum er ekki einasta atriði sem hægt er að túlka sem nein brot á skilmálum þessa umræðuvefs eða landslögum.


Hver - GuðjónR (gíska ég)
hvers vegna - Væntanlega þar sem þetta er ekki kommentakerfi DV eða visir.is :)


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S


Höfundur
Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Vantar upplýsingar í þræði

Pósturaf Tbot » Sun 20. Nóv 2022 13:57

jojoharalds skrifaði:
Tbot skrifaði:Það vantar á þennan vef upplýsingar:

Þegar þræði er læst þá hver gerir það og hvers vegna.

Sé að þráður sem ég stofnaði fyrr í dag hefur verið lokað, en í honum er ekki einasta atriði sem hægt er að túlka sem nein brot á skilmálum þessa umræðuvefs eða landslögum.


Hver - GuðjónR (gíska ég)
hvers vegna - Væntanlega þar sem þetta er ekki kommentakerfi DV eða visir.is :)


Held ekki.
Koníakstofan er almennur umræðuþráður. Hvort einhverjum stjórnanda líka ekki umræðan, því hún fer í hans fínustu, er ekki málið, heldur hvort hún brýtur reglur vaktarinnar eða landslög.

Guðjón var ekki virkur þegar þræði var lokað, heldur einn af stjórnendum hérna sem mér skilst eftir athugun og fl. ... (má ekki segja).

Það er ástæða þess að ég vildi gjarnan sjá hver lokar þræði og ástæða.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar upplýsingar í þræði

Pósturaf GuðjónR » Sun 20. Nóv 2022 14:48

Já, ég er saklaus af þessu,
Kannski ættum bæta við reglu sem veitir stjórnendum aðhald og kemur í veg fyrir geðþótta ákvarðanir.
Til dæmis að að skylda útskýringar fyrir lokun þráða.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7530
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1184
Staða: Tengdur

Re: Vantar upplýsingar í þræði

Pósturaf rapport » Sun 20. Nóv 2022 14:58

Capture.PNG
Capture.PNG (20.3 KiB) Skoðað 9016 sinnum


Þetta er smá skrítið að sjá, að seinustu þrír þræðirnir sem þú stofnar til eru allir læstir.

En skýringin er í þræðinum:
Capture2.PNG
Capture2.PNG (33.63 KiB) Skoðað 9016 sinnum


EDIT: Mér þykir ekki ástæða fyrir að loka á svona þrasþræði, það eru líklega mínir uppáhalds þræðir + það er þá bara mitt að ákvæða að skoða þá ekki eða hætta að kommenta ef mér finnst þeir komnir út í rugl.
Síðast breytt af rapport á Sun 20. Nóv 2022 15:01, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Vantar upplýsingar í þræði

Pósturaf ZiRiuS » Sun 20. Nóv 2022 15:18

rapport skrifaði:Capture.PNG

Þetta er smá skrítið að sjá, að seinustu þrír þræðirnir sem þú stofnar til eru allir læstir.

En skýringin er í þræðinum:
Capture2.PNG

EDIT: Mér þykir ekki ástæða fyrir að loka á svona þrasþræði, það eru líklega mínir uppáhalds þræðir + það er þá bara mitt að ákvæða að skoða þá ekki eða hætta að kommenta ef mér finnst þeir komnir út í rugl.


Má ekki bara búa til flokk fyrir Tbot og co sem er falinn frá forsíðunni? Problem solved, útvarp sögu liðið getur verið þar og tæknispjallarar geta verið í friði.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Vantar upplýsingar í þræði

Pósturaf jojoharalds » Sun 20. Nóv 2022 16:28

rapport skrifaði:Capture.PNG

Þetta er smá skrítið að sjá, að seinustu þrír þræðirnir sem þú stofnar til eru allir læstir.

En skýringin er í þræðinum:
Capture2.PNG

EDIT: Mér þykir ekki ástæða fyrir að loka á svona þrasþræði, það eru líklega mínir uppáhalds þræðir + það er þá bara mitt að ákvæða að skoða þá ekki eða hætta að kommenta ef mér finnst þeir komnir út í rugl.


Sökudólgurinn hefur verið fundinn - Viktor [-o< (altaf jafn stífur kallinn)


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Vantar upplýsingar í þræði

Pósturaf jojoharalds » Sun 20. Nóv 2022 16:34

ZiRiuS skrifaði:
rapport skrifaði:Capture.PNG

Þetta er smá skrítið að sjá, að seinustu þrír þræðirnir sem þú stofnar til eru allir læstir.

En skýringin er í þræðinum:
Capture2.PNG

EDIT: Mér þykir ekki ástæða fyrir að loka á svona þrasþræði, það eru líklega mínir uppáhalds þræðir + það er þá bara mitt að ákvæða að skoða þá ekki eða hætta að kommenta ef mér finnst þeir komnir út í rugl.


Má ekki bara búa til flokk fyrir Tbot og co sem er falinn frá forsíðunni? Problem solved, útvarp sögu liðið getur verið þar og tæknispjallarar geta verið í friði.


getu þíð sem ekki höndla svona "þras" sleppt því að opna og kommenta? bara smá pæling :)


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar upplýsingar í þræði

Pósturaf jonsig » Sun 20. Nóv 2022 19:39

Margir einungis hlynntir málfrelsi meðan það skarast ekki á við þeirra hugmyndir um lífið og tilveruna.




Sam
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 302
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Vantar upplýsingar í þræði

Pósturaf Sam » Sun 20. Nóv 2022 19:59

GuðjónR skrifaði:Já, ég er saklaus af þessu,
Kannski ættum bæta við reglu sem veitir stjórnendum aðhald og kemur í veg fyrir geðþótta ákvarðanir.
Til dæmis að að skylda útskýringar fyrir lokun þráða.


Sammála og ég styð líka að við fáum útskýringu á því afhverju við fáum aðvörun, betra en að vera bara hundsaður viewtopic.php?f=9&p=741881#p741881


Viktor vaktin.is.png
Viktor vaktin.is.png (179.08 KiB) Skoðað 8850 sinnum



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Vantar upplýsingar í þræði

Pósturaf ZiRiuS » Sun 20. Nóv 2022 20:29

jonsig skrifaði:Margir einungis hlynntir málfrelsi meðan það skarast ekki á við þeirra hugmyndir um lífið og tilveruna.


Yawn



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 725
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 42
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vantar upplýsingar í þræði

Pósturaf gRIMwORLD » Mán 21. Nóv 2022 16:56

Verð að vera sammála OP um að þetta sé komið að ytri mörkum þess sem búast mætti við að stjórnendum þessa spjallborðs.
rules
Koníakstofan er fyrir allt utan efnis og ekkert í umræðunni hafði brotið reglur...

Ef stjórnendum finnst þeir þurfa að ritskoða umræðurnar meira en en tekið er fram í reglum er kannski kominn tími til að uppfæra reglurnar. Annars verður þetta bara alltaf geðþótta ákvörðun hjá þeim sem veit ekki á gott í framtíðinni.


IBM PS/2 8086