Kvöldið.
Langaði að forvitnast hvar fólk nær sér í íhluti í PC vélar þessa dagana.
Vélin hjá mér er komin til ára sinna svo ég beið spenntur eftir BF/CM "tilboðunum".
Byrjaði á að skoða skjákortin og datt í hug að bera saman við verðin hjá Microcenter í USA..
ASUS NVIDIA GeForce RTX 4080 ROG Strix Overclocked Triple Fan 16GB GDDR6X PCIe 4.0 Graphics Card
USA: 1549 USD eða 223.000 ISK (278.000 ISK m. vsk...)
Ísland: 399.995 ISK (359.996 ISK m. afslætti)
Zotac NVIDIA GeForce RTX 3080 Trinity LHR Overclocked Triple-Fan 10GB GDDR6X PCIe 4.0 Graphics Card
USA: 749.99 USD eða 108.000 ISK (135.000 ISK m. vsk...)
Ísland: 179.995 ISK (161.996 ISK m. afslætti)
Er þetta almennt svona galið?
Borgar sig að panta að utan?
Takk takk.
Verð á tölvuíhlutum á Íslandi
-
- has spoken...
- Póstar: 167
- Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
- Reputation: 25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Verð á tölvuíhlutum á Íslandi
Strix 4080 Kostar 279þ núna, 305þ án afsl.
AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.
-
- Geek
- Póstar: 800
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Verð á tölvuíhlutum á Íslandi
Verð á öllu er hærra hér, þú ert væntanlega að spá í 4090, enginn að fara kaupa 4080 á því verði sem þau eru a
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless
-
- Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Sun 01. Des 2019 06:52
- Reputation: 26
- Staða: Ótengdur
Re: Verð á tölvuíhlutum á Íslandi
Sante skrifaði:Er þetta almennt svona galið?
Borgar sig að panta að utan?
Stutta svarið er já við hvoru tveggja. Kísildalurinn, ATT og sumar hinna verslananna með afsláttum geta stundum verið samkeppnishæfar en almennt má segja að sértu að kaupa eitthvað mikið dýrara en 50þ. borgar sig í mjög mörgum tilfellum að panta að utan. Einu partarnir í minni vél keyptir hérna heima eru móðurborðið (vantaði með mjög litlum fyrirvara), aflgjafinn (nennti ekki að standa í rafmagnssnúruveseni), kælingin (var ódýrari í Kísildal) og kassinn (sendingarkostnaður á stórum og þungum hlutum er alltaf allt of hár). Allt keypt af Amazon eða Overclockers.
Í tilfelli 4090 er 335þ hjá Kísildal samt vel sloppið. Þú gætir sparað eitthvað aðeins með því að panta frá t.d. BHPV nema hvað þeir eiga engin kort til svo raunverðið til að fá kort í dag hér og nú verður ekki mikið betra.
Microcenter eru oft með lygilega góð verð og tilboð samt og það er alls ekki sjálfsagt að fá samsvarandi á búðum sem senda hingað.
Palit RTX 4090 GameRock OC, Ryzen 7 5800X3D, 32 GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz, Gigabyte X570 Aorus Pro, Corsair RM750X, 2 TB Samsung 980 Pro + 2 TB Samsung 970 Evo Plus, GameMax Black Hole, Be Quiet! Dark Rock Pro 4 | 65" LG B9 OLED
MacBook Pro 14" M1 Pro 16/512
MacBook Pro 14" M1 Pro 16/512
Re: Verð á tölvuíhlutum á Íslandi
Almennt finnst mér vera talsverð samkeppni í verðlagningu á tölvuíhlutum hér heima. Ég er oft að reka mig á að hlutir eru dýrari í ýmsum Evrópulöndum. Íhlutir sem hægt er að kaupa úr mörgum verslunum (örgjörvar, minni, diskar etc.) virðist vera á mjög nálægum verðum heilt yfir sem hlýtur að benda til þess að framlegðin leyfi ekki lægri verð. Svo muntu auðvitað alltaf sjá skrýtin verð á hlutum sem eru nýkomnir á markað og lítið framboð er af í þokkabót. Lítill markaður eins og Ísland nýtur líklega ekki forgangs á meðal birgja. Svo verða íhlutir sem eru mjög sérhæfðir auðvitað alltaf dýrari vegna smæðar markaðarins.
-
- Gúrú
- Póstar: 502
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Verð á tölvuíhlutum á Íslandi
Hér er talsverð samkeppni þrátt fyrir allt. Hvað er dýrt eða ódýrt er breytilegt eftir flokkum og tímum. Það sem er ódýrt á Íslandi síðustu mánuði, að teknu tilliti til vsk, er td örgjörvar. Eiginlega hvergi ódýrari. Skoðaðu bara málið. Ef þig langar td í skjákort sem kostar X hundruð þúsund hér en þú getur fengið á miklu lægra verði hjá bhphotovideo, "go for it".
Síðast breytt af Sinnumtveir á Mið 30. Nóv 2022 02:44, breytt samtals 1 sinni.
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Verð á tölvuíhlutum á Íslandi
það eina sem ég kaupi erlendis eru harðir diskar, hef verið að kaupa 8-10tb diska á basically hálfvirði úti í usa miðað við ísland
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Verð á tölvuíhlutum á Íslandi
worghal skrifaði:það eina sem ég kaupi erlendis eru harðir diskar, hef verið að kaupa 8-10tb diska á basically hálfvirði úti í usa miðað við ísland
Hvaða síður eru svona mikið ódýrari?
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: Verð á tölvuíhlutum á Íslandi
Æji svona þráður verður til á nokkurra mánaða fresti og er alltaf jafn mikil sósa
Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 278
- Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
- Reputation: 54
- Staðsetning: Breidholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Verð á tölvuíhlutum á Íslandi
um >40þús fyrir 12-16TB HDD í Grikklandi
https://www.skroutz.gr/c/1715/hdd_sklhr ... er_dir=asc
>60þús fyrir 4TB 2.5/nVME
https://www.skroutz.gr/c/88/ssd-sklhroi ... er_dir=asc
https://www.skroutz.gr/c/1715/hdd_sklhr ... er_dir=asc
>60þús fyrir 4TB 2.5/nVME
https://www.skroutz.gr/c/88/ssd-sklhroi ... er_dir=asc
Síðast breytt af Climbatiz á Mið 30. Nóv 2022 21:38, breytt samtals 1 sinni.
ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!
-
- 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 408
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Verð á tölvuíhlutum á Íslandi
Góð verð og góð þjónusta næstum alls staðar.
Hafið í huga að fólk fær hér oftast ágæt laun, hafa ýmis réttindi, eftirlaun og jafnvel eftirlaunasjóð og margt fleira sem ekki er erlendis. Kostnaður við rekstur hér er mjög hár en samt eru hérna verslanir með frábæra þjónustu, vel gert segi ég.
Hafið í huga að fólk fær hér oftast ágæt laun, hafa ýmis réttindi, eftirlaun og jafnvel eftirlaunasjóð og margt fleira sem ekki er erlendis. Kostnaður við rekstur hér er mjög hár en samt eru hérna verslanir með frábæra þjónustu, vel gert segi ég.
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
Re: Verð á tölvuíhlutum á Íslandi
Nenni ekki að standa í því að panta svona erlendis frá satt að segja. Hef lent í því að panta dead-on-arrival tölvuhlut sem sem kostaði 100 þús og mér fannst ekkert gaman að standa í veseninu að skila vörunni, og það ferli er æði misjafnt milli verslana.
Já, þú finnur lægri verð á erlendum vefsíðum, en eftir er flutningskostnaður, virðisaukaskattur, og önnur smágjöld. Á endanum eru íslenskar verslanir kannski bara með 10% meiri álagningu, sem mér finnst ekki mikið, því þú ert í beinum samskiptum við starfsmennina og ef eitthvað klikkar geturu skilað samdægurs og fengið nýtt samdægurs án neinnar pappírsvinnu.
Já, þú finnur lægri verð á erlendum vefsíðum, en eftir er flutningskostnaður, virðisaukaskattur, og önnur smágjöld. Á endanum eru íslenskar verslanir kannski bara með 10% meiri álagningu, sem mér finnst ekki mikið, því þú ert í beinum samskiptum við starfsmennina og ef eitthvað klikkar geturu skilað samdægurs og fengið nýtt samdægurs án neinnar pappírsvinnu.
*-*
-
- 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 408
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Verð á tölvuíhlutum á Íslandi
appel, mín reynsla líka, allar íslenskar tölvuverslanir ganga langt í að gera viðskiptavini sína happy. Lennti í því að 2080Ti bilaði, Kísildalur bilanagreindi og lét mig fá nýtt kort samdægurs, þetta kallast að dúxa í þjónstunni.
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Verð á tölvuíhlutum á Íslandi
ZiRiuS skrifaði:worghal skrifaði:það eina sem ég kaupi erlendis eru harðir diskar, hef verið að kaupa 8-10tb diska á basically hálfvirði úti í usa miðað við ísland
Hvaða síður eru svona mikið ódýrari?
ég hef bara keypt af amazon og bestbuy þegar ég fer út eða þegar tengdó kemur í heimsókn þá kemur hún með þetta með sér.
enþá betra þegar ég næ þessu á prime day eða black friday
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Sun 01. Des 2019 06:52
- Reputation: 26
- Staða: Ótengdur
Re: Verð á tölvuíhlutum á Íslandi
appel skrifaði:Já, þú finnur lægri verð á erlendum vefsíðum, en eftir er flutningskostnaður, virðisaukaskattur, og önnur smágjöld. Á endanum eru íslenskar verslanir kannski bara með 10% meiri álagningu
Þetta er allt reiknað inn í hjá Amazon og oft munar miklu meiru en 10%. Fyrir utan að 10% á 200þ. króna skjákorti er ekki vasaklink. Sem dæmi borgaði ég 178þ með öllu fyrir mitt 3080 þegar þau ódýrustu voru vel norðan við 200 kallinn á Klakanum (þá í Kísildal). Núna gætirðu líka t.d. gripið AsRock X670E Steel Legend á 63.000 (https://www.amazon.com/ASRock-X670E-Sup ... 0BGPCH9C3/) sem er 15% ódýrara en í Dalnum. Þetta er svo með 7500 kr hraðsendingu. Oft eykst sparnaðurinn bara ef þú kaupir nokkra hluti í einu og sameinar þá sendingarkostnaðinn.
Ég sýni íslenskum kaupmönnum fulla samúð og vil gjarnan styðja þá þegar verðin eru samkeppnishæf (sem er að vísu raunin núna í flestum vöruflokkum með undantekningum) en ég er ekki að fara að borga tugum þúsunda meira til þeirra í einhverri góðgerðarstarfsemi.
Palit RTX 4090 GameRock OC, Ryzen 7 5800X3D, 32 GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz, Gigabyte X570 Aorus Pro, Corsair RM750X, 2 TB Samsung 980 Pro + 2 TB Samsung 970 Evo Plus, GameMax Black Hole, Be Quiet! Dark Rock Pro 4 | 65" LG B9 OLED
MacBook Pro 14" M1 Pro 16/512
MacBook Pro 14" M1 Pro 16/512
Re: Verð á tölvuíhlutum á Íslandi
Ég byrjaði að plana uppfærslu á tölvunni minni í ágúst 2021 og keypti íhlutina yfir nokkurn tíma - endaði t.d. á að kaupa skjákortið í apríl 2022 í heimsókn minni til USA.
Ég bar saman verð á Íslandi, Þýskalandi, Bandaríkjunum og Bretlandi, með sendingarkostnaði og öllu - aðeins þó fyrir kælingu, móðurborð, vinnsluminni, kassa, viftur og harðan disk. Akkúrat fyrir þessa íhluti, þá var alltaf hagstæðara að kaupa íhlutina erlendis frá og kostnaðurinn var á bilinu 69%-96% af heildarkostnaði við að kaupa þetta á Íslandi.
NB - ég keypti sumt notað, sumt á tilboði (án þess að gera e-n sérstakan verðsamanburð) og ég tók skjákortið alveg út úr samanburðinum, þar sem það var mikill skortur og ég vissi að ég væri á leiðinni til USA (var svo heppinn að ná FE útgáfunni akkúrat á drop-degi hjá BestBuy).
Hér eru niðurstöðurnar:
Ég bar saman verð á Íslandi, Þýskalandi, Bandaríkjunum og Bretlandi, með sendingarkostnaði og öllu - aðeins þó fyrir kælingu, móðurborð, vinnsluminni, kassa, viftur og harðan disk. Akkúrat fyrir þessa íhluti, þá var alltaf hagstæðara að kaupa íhlutina erlendis frá og kostnaðurinn var á bilinu 69%-96% af heildarkostnaði við að kaupa þetta á Íslandi.
NB - ég keypti sumt notað, sumt á tilboði (án þess að gera e-n sérstakan verðsamanburð) og ég tók skjákortið alveg út úr samanburðinum, þar sem það var mikill skortur og ég vissi að ég væri á leiðinni til USA (var svo heppinn að ná FE útgáfunni akkúrat á drop-degi hjá BestBuy).
Hér eru niðurstöðurnar:
5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q