Kaupa gleraugu

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Fridvin
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Mán 10. Mar 2008 19:43
Reputation: 1
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Kaupa gleraugu

Pósturaf Fridvin » Mið 22. Maí 2024 15:19

Núna hef ég verið að leita mér af gleraugum og var ráðlagt að panta að utan því það væri mikið ódýrara.
Hvaða síðu mæli þið með?
Síðan hef ég verið að skoða Photochromic gler, hefur einhver hérna reynslu af svoleiðis lensum og er það þess virði ?


Gigabyte Z790 GAMING X AX - Intel Core i7-14700K - Samsung 990 Pro 2TB - Trident Z5 2x32 6000mhz - Palit RTX4070Ti Super - Phanteks AMP 1000W - Arctic Freezer 34 eSports DUO - Fractal Design North


fhrafnsson
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Reputation: 46
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf fhrafnsson » Mið 22. Maí 2024 15:47

Í sviðuðum dúr ef einhver veit um góð sólgleraugu, hvort sem er hér á landi eða að utan, er ég að leita að svoleiðis. Þau kosta flest hvítuna úr auganu eftir því sem ég best sé með stuttri Google leit.




playman
Vaktari
Póstar: 2004
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf playman » Mið 22. Maí 2024 16:19

Ég verslaði mín fyrir einhverjum árum á https://www.zennioptical.com/ heimkomin fyrir um 12þ, en eins gleraugu nema ekki með bluelight filter áttu að kosta rétt yfir 40þ hérna heima.

2.000 póstar takk fyrir :happy ætli það þíði ekki að ég verði að hætta að pósta meira :sleezyjoe
Síðast breytt af playman á Mið 22. Maí 2024 16:20, breytt samtals 1 sinni.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Höfundur
Fridvin
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Mán 10. Mar 2008 19:43
Reputation: 1
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf Fridvin » Fim 23. Maí 2024 11:04

Er einmitt kominn með í körfuna gleraugu fyrir 231$ síðan verður vaskurinn ofan á það.
Bara þetta Photocromic gler er um 150$ af því.


Gigabyte Z790 GAMING X AX - Intel Core i7-14700K - Samsung 990 Pro 2TB - Trident Z5 2x32 6000mhz - Palit RTX4070Ti Super - Phanteks AMP 1000W - Arctic Freezer 34 eSports DUO - Fractal Design North


Prowler
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Lau 14. Ágú 2004 16:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf Prowler » Mið 13. Nóv 2024 10:02

Fridvin skrifaði:Er einmitt kominn með í körfuna gleraugu fyrir 231$ síðan verður vaskurinn ofan á það.
Bara þetta Photocromic gler er um 150$ af því.



Hvernig reynast þessi gleraugu?


The Prowler

Skjámynd

Höfundur
Fridvin
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Mán 10. Mar 2008 19:43
Reputation: 1
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf Fridvin » Mið 13. Nóv 2024 10:08

Þetta eru bestu gleraugu sem ég hef haft og ég mun pottþétt taka svona gler aftur. Tók samt smá stund að venjast því að glerið lýsist/dekkist.


Gigabyte Z790 GAMING X AX - Intel Core i7-14700K - Samsung 990 Pro 2TB - Trident Z5 2x32 6000mhz - Palit RTX4070Ti Super - Phanteks AMP 1000W - Arctic Freezer 34 eSports DUO - Fractal Design North

Skjámynd

2ndSky
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Mán 02. Mar 2015 09:54
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf 2ndSky » Mán 18. Nóv 2024 14:17

Nú er ég búinn að vera með gleraugu síðan 1995 og dettur ekki í hug að kaupa gleraugu án þess að máta.



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 150
Staða: Tengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf brain » Mán 18. Nóv 2024 15:48

ertu að tala um að máta umgjörðina ?




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 710
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 155
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf kjartanbj » Mán 18. Nóv 2024 16:42

Besta sem ég hef gert er að fara í Laser, var með gleraugu frá 7 ára aldri þangað til ég varð 31 árs, 10 ár síðan ég fór í laserin og sjónin ennþá fullkomin , þvílíkt frelsi að losna við gleraugun



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7670
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1205
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf rapport » Mán 18. Nóv 2024 19:15

kjartanbj skrifaði:Besta sem ég hef gert er að fara í Laser, var með gleraugu frá 7 ára aldri þangað til ég varð 31 árs, 10 ár síðan ég fór í laserin og sjónin ennþá fullkomin , þvílíkt frelsi að losna við gleraugun


Enginn sem ég þekki hefur sloppið með bara eitt skipti...

Þetta virðist ekki virka fyrir alla.




ABss
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 11:08
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf ABss » Mán 18. Nóv 2024 22:42

rapport skrifaði:
kjartanbj skrifaði:Besta sem ég hef gert er að fara í Laser, var með gleraugu frá 7 ára aldri þangað til ég varð 31 árs, 10 ár síðan ég fór í laserin og sjónin ennþá fullkomin , þvílíkt frelsi að losna við gleraugun


Enginn sem ég þekki hefur sloppið með bara eitt skipti...

Þetta virðist ekki virka fyrir alla.


~ 15 ár síðan ég fór í laser, enn lengra síðan systkini mín tvö gerðu það. Annað þeirra er komið með miðaldrafjarsýni, en það hefur ekkert með aðgerðina að gera. Ekkert okkar fór aftur í aðgerð.

Sjónin mín er enn fín. Augnþurrkur var vandmál fyrstu mánuðina eftir aðgerðina en það er löngu búið.

Pottþétt allt orðið betra í dag, mæli með.



Skjámynd

2ndSky
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Mán 02. Mar 2015 09:54
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf 2ndSky » Þri 19. Nóv 2024 11:24

brain skrifaði:ertu að tala um að máta umgjörðina ?


Já, ég skil ekki hvernig fók getur bara keypt gleruagu afþví þau eru ódýr án þess að sjá hvernig þau passa við andlit



Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1348
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 101
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf Stuffz » Þri 19. Nóv 2024 23:31

Þetta hér einokunar fyrirtæki Luxottica* á gommu af merkjum og hálfur milljarður+ fólks notar umgjarðir frá þeim flest án þess að vita
að þetta er allt sama okur fyrirtækið

þeir selja líka ekki "gleraugu/glasses" heldur "augnskraut/eyewear/face-jewlery" því það er lúxusvara með tilheyrandi verðmiða.. rándýrt tískuglópa dót.



* https://en.wikipedia.org/wiki/EssilorLuxottica#History sameining við Essilor linsu framleiðanda 2017



Hvað mikið af sjóðum Verkalýðsfélaga hefur farið í vasann á þessu fyrirtæki í formi styrkja idk.. :-k

Ég hef notað Zenni í mörg ár nú og sparað helling, kostur við ZENNI er m.a. að þú getur pantað mörg eins gleraugu og notað í varahluti, ég t.d. keypti ein með bara venjulegu gleri afþví mig vantaði aðra umgjörð, man ekki nákvæmlega en var eitthvað helmingur+ af verði fyrri gleraugnanna sem voru 12þús. ég man ekki eftir að hafa 1sinni fundið varahluti í öll hin okurbúllu gleraugun sem maður keypti hérna áður.
Síðast breytt af Stuffz á Þri 19. Nóv 2024 23:33, breytt samtals 1 sinni.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack


Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 622
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 100
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf Dr3dinn » Fös 22. Nóv 2024 13:26

zenni gleruaugu, á 12x núna.
(2x blue filter fyrir pc, sólgerlaugu, hlaupa osfr osfr)

Færð bara endurgreitt ef óánægður.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


Rafurmegni
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fim 15. Okt 2020 14:53
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf Rafurmegni » Fös 22. Nóv 2024 14:08

Dr3dinn skrifaði:zenni gleruaugu, á 12x núna.
(2x blue filter fyrir pc, sólgerlaugu, hlaupa osfr osfr)

Færð bara endurgreitt ef óánægður.


Ég get staðfest það. Það er klikkun að kaupa gleraugu í verslun á Íslandi. Zenni virkar frábærlega vel og þar sem ég er hálfgerður gleraugnaböðull (hef gaman af vinna með höndunum og stunda útivist) þá eru ekki hundrað í hættunni ef það fer neisti í glerið eða rispa.

Ég er með frekar flókin gleraugu, nærsýni og progressive lækkun á styrk fyrir lestur. Photochromic gler sem dökkna í birtu. Þetta kostaði minna en 10.000 kall. Sambærileg gleraugu kosta líklega 10 sinnum meira hérna heima.

Eina sem þarf að passa er að fá fjarlægð á milli augasteina (PD) hjá augnlækni þegar reseftið er gert.

Megni.