Fat32 væða "stórt" minniskort

Allt utan efnis

Höfundur
T.Gumm
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Lau 29. Jún 2024 01:23
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Fat32 væða "stórt" minniskort

Pósturaf T.Gumm » Þri 03. Des 2024 23:06

hvernig er auðveldast að formata minniskort fyrir fat32 , allt sem maður googlar er bara hálfhjálp nema kaupa einhver forrit :/



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6589
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fat32 væða "stórt" minniskort

Pósturaf gnarr » Mið 04. Des 2024 01:34



"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Langeygður
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 40
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Fat32 væða "stórt" minniskort

Pósturaf Langeygður » Mið 04. Des 2024 01:34

opna power shell sem Administrator
skrifa Format /FS:FAT32 X: þar sem x er minniskortið og ýta á enter
bíða eftir að það klárist og búmm, þú ert komin með fat 32 á of stóru minniskorti sem skemmist auðveldlega.


Leikjavél: AsRock X870E Nova | 9800X3D | 64GB 6000Mhz CL28 | D15 G2 LBC | Nvidia 4080 | 5TB NVME Geymsla | Corsair RM1000x | Fractal Design Pop Air
Plex/Server: i7 12700K | 128GB DDR4 | 46TB Geymsla

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17135
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2335
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fat32 væða "stórt" minniskort

Pósturaf GuðjónR » Mið 04. Des 2024 13:49

Langeygður skrifaði:opna power shell sem Administrator
skrifa Format /FS:FAT32 X: þar sem x er minniskortið og ýta á enter
bíða eftir að það klárist og búmm, þú ert komin með fat 32 á of stóru minniskorti sem skemmist auðveldlega.


Sem skemmist auðveldlega :D



Skjámynd

Langeygður
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 40
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Fat32 væða "stórt" minniskort

Pósturaf Langeygður » Mið 04. Des 2024 16:37

GuðjónR skrifaði:
Langeygður skrifaði:opna power shell sem Administrator
skrifa Format /FS:FAT32 X: þar sem x er minniskortið og ýta á enter
bíða eftir að það klárist og búmm, þú ert komin með fat 32 á of stóru minniskorti sem skemmist auðveldlega.


Sem skemmist auðveldlega :D


Hehe :)
átti við að skrár spillast auðveldlega á stóru fat32 volume, ekkert journaling.


Leikjavél: AsRock X870E Nova | 9800X3D | 64GB 6000Mhz CL28 | D15 G2 LBC | Nvidia 4080 | 5TB NVME Geymsla | Corsair RM1000x | Fractal Design Pop Air
Plex/Server: i7 12700K | 128GB DDR4 | 46TB Geymsla


Höfundur
T.Gumm
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Lau 29. Jún 2024 01:23
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Fat32 væða "stórt" minniskort

Pósturaf T.Gumm » Fim 05. Des 2024 00:18

takk fyrir hjálpina, náði að formata kortið fyrir fat32 og update-a allt sem ég þurfti, þetta var fyrir OBD II skanna af dýrari gerðinni en greinilega með eitthvað linux rusl stýrikerfi víst það vildi bara fat32



Skjámynd

kornelius
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 135
Staða: Ótengdur

Re: Fat32 væða "stórt" minniskort

Pósturaf kornelius » Fim 05. Des 2024 00:31

T.Gumm skrifaði:takk fyrir hjálpina, náði að formata kortið fyrir fat32 og update-a allt sem ég þurfti, þetta var fyrir OBD II skanna af dýrari gerðinni en greinilega með eitthvað linux rusl stýrikerfi víst það vildi bara fat32


Mundi fara varlega í að kalla "linux rusl stýrikerfi" því ekkert stýrikerfi í heimunum styður fleiri filesystem heldur en Linux, mundi frekar ásaka ODB scanna framleiðandann að nota fat32 sem er jú ekta rusl filesystem.

K.


Hjá mér var árið (The LINUX on the desktop) Linux skjáborðsins 2006 þegar Ubuntu komu fram