Sælir vaktarar, ég er að lenda í að tölvan hjá mér frosnar randomly þegar ég er að spila dungeons í World of warcraft og einu sinni og einu sinni í Apex Legends. Hérna eru specs:
Örgjörvi: Intel Core i7-12700KF
Kæling: Deepcool Mystique 360 ARGB AIO
GPU: Asrock Radeon RX 9070 XT Taichi
RAM: 32GB Trident Royal Neo silver DDR5 6400Mhz
Móðurborð: MSI PRO z790-P WIFI
SSD: 1TB m.2 diskur
PSU: Gamemax GX-1050 Pro BK
FANS: 3x Gamemax 120mm RGB + 2 auka viftur og auka 240gb diskur.
Ég er líka að lenda í að kælingin frá Deepcool er ekki að sýna neitt á led skjánum nema (DeepCool) logoið.
Er tilbúin að borga 10þ kr fyrir mannskju til þess að laga þetta vandamál hjá mér!
BKV Grímur!
Hjálp með tölvu hjá mér!
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 541
- Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
- Reputation: 31
- Staða: Ótengdur
Hjálp með tölvu hjá mér!
Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB
Re: Hjálp með tölvu hjá mér!
Frá minni reynslu þegar tölva frosnar handahófskennt við álag er það vanalega annað hvort aflgjafinn eða vinnsluminni sem er að klikka. Prufaðu að keyra MemTest 86 á tölvunni og sjá hvort að það fer í gegnum testið án vandræða. Ef svo, prufaðu að skipta út aflgjafanum.
Edit: prufaðu einnig að skoða hitastigið á örgjafanum ef kælingin er að hegða sér furðulega.
Edit: prufaðu einnig að skoða hitastigið á örgjafanum ef kælingin er að hegða sér furðulega.
Síðast breytt af Hausinn á Sun 12. Okt 2025 11:24, breytt samtals 1 sinni.