Allskonar tölvudót til sölu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2378
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 66
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Tengdur

Allskonar tölvudót til sölu

Pósturaf Gunnar » Mið 22. Okt 2025 20:25

Eins og titilinn gefur til kynna er ég með allskonar tölvudót sem ég ætla svona hægt og rólega að losa mig við.
Allir hlutir eru notaði og sést á þeim ef þeir eru snertihlutir eins og lyklaborð en virka 100% nema annað sé tekið fram. selt as is.
Verð á hlutum ekki heilagt og ef ég verðlegg eitthvað of hátt endilega látið mig vita.


Notaður sem aukaskjár við hliðiná leikjaskjánum. flottur skrifstofuskjár, hægt að tengja fartölvu við með usb-C fyrir mynd+hleðslu. 1440p. Ekkert að og sér ekki á honum. [VERÐ=25.000kr EÐA TILBOÐ]
ThinkVision T27h-2L 27" QHD USB-C Docking Monitor

Flottur leikjaskjár sem ég notaði í um 1.5 ár áður en ég uppfærði. Ekkert að og sér ekki á honum. [VERÐ=50.000kr EÐA TILBOÐ]
Predator XB273U IPS 27" 2560 x 1440 165hz

Flottur standur sem ég notaði þegar ég var með 3 skjái. Ekkert að og sér ekki á honum. [VERÐ=20.000kr EÐA TILBOÐ]
Skjáarmur fyrir 3 skjái allt að 27"svart

Standur sem ég notaði þegar ég var með 2 skjái. Ekkert að og sér ekki á honum. [VERÐ=15.000kr EÐA TILBOÐ]
Roline Skjáarmur fyrir 2 skjái með gas/örmum svartur 13" - 27"

Microphone sem ég skipti ut utaf hann var byrjaður að vera með leiðindi. er að nota standinn svo hann fylgir ekki. Micinn, snúran og það sem heldur mic-inum. aðalega hér ef einhver getur notað xlr í 3.5mm snúruna eða það sem heldur mic-inum. fer á lítið eða með einhverju öðru.[VERÐ=2500 EÐA TILBOÐ]
RZ-002 Condenser Microphone Mic Kit 1418105 Black/Gold

Gamla góða G15 lyklaborðið með pop up skjáinum. wasd byrjað að eyðast. Ekkert notað eftir þrif. [VERÐ=5000kr EÐA TILBOÐ]
Logitech G15 Gaming Keyboard

Logitech G pro svört mús. Hætti að nota utaf scrollið er orðið leiðinlegt. Skautar undir lélegir og lausir á einu horni þegar ég tók hana i sundur til að reyna laga scrollið. [VERÐ=5000kr EÐA TILBOÐ]
PRO X SUPERLIGHT LIGHTSPEED Wireless Gaming Mouse black

virkar 100%. sér aðeins á henni og púðar undir byrjaðir að flagna af. [VERÐ=5000kr EÐA TILBOÐ]
Logitech MX158

Finalmouse með uppfærðri rauðri paracord snúru. [VERÐ=15.000kr EÐA TILBOÐ]
Finalmouse Ultralight Pro - Black

virkar 100% og glænýjir ónotaðir púðar á því. Aðeins rispur á því eftir að hafa lagt það frá mér oft. [VERÐ=5000kr EÐA TILBOÐ]
Sennheiser HD 555

Ekkert að og sér ekki á því. kannski kominn tími á að skipta um kælikrem útaf aldri. [VERÐ=10.000kr EÐA TILBOÐ]
GEFORCE GTX 1080

Gamalt hljóðkerfi sem fylgdi tölvu sem ég keypti. stundum leiðindi með að annar hátalarinn dettur út þegar það er fikta í hljóðtakkanum en þarf bara rétt að snerta takkann og það lagast. [VERÐ=5000kr EÐA TILBOÐ]
Harman Kardon HK395 2.1 Speaker System

Gamall og góður atx turn sem er hljóðeinangraður og með ryksíur á öllum intökum. Pláss fyrir 12 harðadiska. bætti við harðadiskageymslu efst þar sem 3.5 drifin eiga að vera. 1x hot swappable. fylgja með power fyrir 9 harðadiska og sata kaplar fyrir 10 harðadiska. [VERÐ=15000kr EÐA TILBOÐ]
Antec P180 (Black) Case


Mögulega meira seinna.




gulligulligulli
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Mán 22. Mar 2021 08:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Allskonar tölvudót til sölu

Pósturaf gulligulligulli » Mið 22. Okt 2025 20:45

Ég er til í skjá og hátalara, sendi PM.