Síminn og IPTV
Síminn og IPTV
Getur það í alvörunni verið að Síminn sé búinn að leggjast það lágt að elta SÝN í það að loka á IPTV í gegnum netkerfin sín?
Re: Síminn og IPTV
Grunar nú að síminn hafi verið vel á undan Sýn í þessari vegferð.
Séu ekki í raun að elta neinn.
OTT er það sem koma skal.
Séu ekki í raun að elta neinn.
OTT er það sem koma skal.
Síðast breytt af Vaktari á Þri 02. Des 2025 14:44, breytt samtals 1 sinni.
AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |
-
peer2peer
- </Snillingur>
- Póstar: 1096
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Reputation: 82
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn og IPTV
Þá þarf að henda í gott VPN :/
LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 38TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | Switch 2 | Klipsch 5.0 | Yamaha |
Re: Síminn og IPTV
Var erlendis fyrir nokkrum dögum og þá notaði ég Android app símans og það virkaði fullkomlega, gat horft á RÚV, Sjónvarp Símans og SÝN.
Ekkert ves.
K.
Ekkert ves.
K.
Hjá mér var árið (The LINUX on the desktop) Linux skjáborðsins 2006 þegar Ubuntu komu fram
Re: Síminn og IPTV
Kæmi mér mjög á óvart, Síminn hefur hingað til ekki talið það hlutverk sitt að ritskoða internetið heldur óskað eftir dómsúrskurði, man eftir mörgum þannig málum. Sýn aftur á móti gerir eflaust bara það sem hjálpar þeim þar sem félagið er á hvínandi kúpunni,
Re: Síminn og IPTV
Nei einmitt, en er að lenda í því að komast hvorki inn heima fyrir né í vinnu, en ef ég fer heim til félaga sem er hjá Hringdu að þá virkar allt 