Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?

Allt utan efnis

Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?

45
37%
Nei
47
39%
Veit ekki
29
24%
 
Samtals atkvæði: 121

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3313
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 610
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 12. Sep 2025 23:24

olihar skrifaði:Jú auðvitað lækkar það er my borgar ekki skattinn. En þar sem þú ert að borga 22% I hvert skipti þá auðvitað lækkar það ekki, en þá kemur a móti að þú færð ekki vexti af öllum vaxtatekjunum.

Ég er samt ekki að sjá að maður eigi auðvelt með að fara yfir eða nálagt 300.000 kr frítekjumarkinu af vaxtatekjum á venjulegum sparnaðarreikningi nema þú sért með allnokkrar miljónir inná reikningnum. Minn varasjóður hefur safnað einhverjum vöxtum en ekki nálagt 300.000 kr frítekjumarkinu (eitthvað í kringum 100 þúsund krónur í vaxtatekjur).
Síðast breytt af Hjaltiatla á Fös 12. Sep 2025 23:26, breytt samtals 2 sinnum.


Just do IT
  √

Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1449
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 330
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?

Pósturaf olihar » Fös 12. Sep 2025 23:41

Búið að breytast hratt núna en þetta var sirka 3 milljónir inn á reikning.

Núna er þetta 4.3M sirka.

Svo þetta er ekki mikið sem má hafa I vexti + hagnað af hlutabréfum.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5921
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1094
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?

Pósturaf appel » Mán 08. Des 2025 20:09

Vona að menn hafi setið á bréfunum, það var í mínum huga fyrirséð að það væri inni ágætis hækkun innan árs, 33% hækkun frá útboðsgenginu í maí.
Íslandsbanki sjálfur að kaupa, og svo fagfjárfestar byrjaðir líklega að kaupa mikið, komin einhver keppni kannski upp á sameiningaviðræður banka.

Líklega er það óopinber stefna, sem allir vita, að hér sé stefnt að tveimur aðalbönkum. Landsbankinn verður einn af þeim, og svo einn annar. Þá er komin keppni í að þá baráttu.


*-*

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2058
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 82
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?

Pósturaf hfwf » Mán 08. Des 2025 23:05

appel skrifaði:Vona að menn hafi setið á bréfunum, það var í mínum huga fyrirséð að það væri inni ágætis hækkun innan árs, 33% hækkun frá útboðsgenginu í maí.
Íslandsbanki sjálfur að kaupa, og svo fagfjárfestar byrjaðir líklega að kaupa mikið, komin einhver keppni kannski upp á sameiningaviðræður banka.

Líklega er það óopinber stefna, sem allir vita, að hér sé stefnt að tveimur aðalbönkum. Landsbankinn verður einn af þeim, og svo einn annar. Þá er komin keppni í að þá baráttu.



Er einmitt búinn að vera velta þessu fyrir moi, keypti og sit á ennþá en mjög freistandi að selja allt eða helming, en held maður sitji bara á þessu eitthvað.