Stundum er maður heppinn....


Höfundur
Zensi
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Mán 10. Apr 2023 00:22
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Stundum er maður heppinn....

Pósturaf Zensi » Sun 18. Jan 2026 01:20

Er búinn að vera á höttunum núna í 2 mánuði eftir betra móðurborði í tölvuna mína sem er enn með DDR4 (neita að láta kúga útúr mér peningana fyrir DDR5 þessa dagana)

Fann "like new" ASUS ROG Strix Z690-A Gaming WiFi D4 móðurborð hjá seljanda með 100% feedback og yfir 1100 sölur.
Rak í rogastans að sjá verðið á borðinu miðað við hvað flott Z690/Z790 DDR4 borð eru að fara á þessa dagana, 92$ USD :shock:

Jújú ok *READ MORE* stóð á listing.... sem ég gerði.
Ahh andsk memory slot vesen, "B1 & B2 Slot not working"....sem mér fannst skrýtið þarsem borðin eru jú passive hluturinn í stóra samhenginu og engir bognir pinnar sjáanlegir í CPU socket né sjáanlegar rispur á borðinu (rofin trace) kringum CPU socket.

Ákvað að senda línu á seljandann og spyrja hvernig hann vissi að B1/B2 væru biluð.

Hann sendi mér þessa mynd og sagði "Please see picture, the slots are not available for use"

Mynd

:face

Þið getið væntanlega ímyndað ykkur hvað ég gerði næst \:D/




Höfundur
Zensi
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Mán 10. Apr 2023 00:22
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Stundum er maður heppinn....

Pósturaf Zensi » Sun 18. Jan 2026 01:44

woops
Síðast breytt af Zensi á Sun 18. Jan 2026 01:52, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1467
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 335
Staða: Ótengdur

Re: Stundum er maður heppinn....

Pósturaf olihar » Sun 18. Jan 2026 09:36

CPU temp 69° í BIOS…. Næsss

Elska 8 og 4 GB kubbana og svo enga kubba í hinum og segja not available.




Höfundur
Zensi
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Mán 10. Apr 2023 00:22
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Stundum er maður heppinn....

Pósturaf Zensi » Sun 18. Jan 2026 16:24

olihar skrifaði:CPU temp 69° í BIOS…. Næsss

Elska 8 og 4 GB kubbana og svo enga kubba í hinum og segja not available.



Var einmitt að spá hvort hann hafi bara sett Celeron (46W) buttnaked í socketið meðan hann ýtti á F12 eins og madman áður en hann tölvan slökkti á sér.

Skulum ekkert hafa of mikið fyrir þessu, Time is money :guy
Síðast breytt af Zensi á Sun 18. Jan 2026 16:25, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1467
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 335
Staða: Ótengdur

Re: Stundum er maður heppinn....

Pósturaf olihar » Sun 18. Jan 2026 16:26

Zensi skrifaði:
olihar skrifaði:CPU temp 69° í BIOS…. Næsss

Elska 8 og 4 GB kubbana og svo enga kubba í hinum og segja not available.



Var einmitt að spá hvort hann hafi bara sett Celeron (46W) buttnaked í socketið meðan hann ýtti á F12 eins og madman áður en hann tölvan slökkti á sér.

Skulum ekkert hafa of mikið fyrir þessu, Time is money :guy


CPU fan er næstum 2000 rpm




Höfundur
Zensi
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Mán 10. Apr 2023 00:22
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Stundum er maður heppinn....

Pósturaf Zensi » Sun 18. Jan 2026 16:28

olihar skrifaði:
Zensi skrifaði:
olihar skrifaði:CPU temp 69° í BIOS…. Næsss

Elska 8 og 4 GB kubbana og svo enga kubba í hinum og segja not available.



Var einmitt að spá hvort hann hafi bara sett Celeron (46W) buttnaked í socketið meðan hann ýtti á F12 eins og madman áður en hann tölvan slökkti á sér.

Skulum ekkert hafa of mikið fyrir þessu, Time is money :guy


CPU fan er næstum 2000 rpm


Var að taka eftir því núna, who needs thermal paste