Pósturaf emil40 » Fös 23. Jan 2026 11:15
Tölvukvæði
Ég þoli ekki skrifstofuvél.
Hún andar eins og fax
að reyna að senda skjal árið 1998.
BÍÍÍÍP… error.
i3?
Oj.
i5?
Faxið hristir hausinn.
Tölvan mín?
Hún hlær.
Hún sendir ekki skjöl —
hún keyrir framtíðina
á meðan faxið leitar að tóni.
Ég vil ekki „dugar“.
Ég vil afl.
Og tölvan mín veit það.

| Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950X | X870E AORUS PRO ICE | RTX 5090 GameRock 32GB | 3×4TB 9100 Pro NVMe RAID0 | 16TB+20TB HDD | 96GB DDR5-6000 Trident Royal Neo Gold | Straight Power 12 1500W | Samsung Odyssey OLED G9 | Soundcore Q30 |
„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“