Tilkynningar hættar?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Höfundur
b3nni
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fim 25. Sep 2025 21:18
Reputation: 17
Staða: Tengdur

Tilkynningar hættar?

Pósturaf b3nni » Mið 28. Jan 2026 11:28

Góðan dag,

Ég bill byrja á því að þakka ykkur sem eruð að reka þennan miðil, ég er bara nýlega búinn að uppgötva "Spjallið" hlutann en mjög flottur vettvangur. :happy

Mér hafa ekki borist tilkynningar í tölvupósti frá því kl 11:23 í gærkvöldi og það hafa komið inn nokkrir þræðir síðan.
Spurning hvort það sé eitthvað í gangi með mailerinn.

Mbk, Benni



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6606
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Tilkynningar hættar?

Pósturaf worghal » Mið 28. Jan 2026 14:39

það kemur fyrir að @vaktin.is lendi í spamm filternum, athugaði í Junk hjá þér.
hef lennt í þessu að fá ekki póst um einkaskilaboð og þá var þetta málið.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
b3nni
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fim 25. Sep 2025 21:18
Reputation: 17
Staða: Tengdur

Re: Tilkynningar hættar?

Pósturaf b3nni » Mið 28. Jan 2026 15:14

worghal skrifaði:það kemur fyrir að @vaktin.is lendi í spamm filternum, athugaði í Junk hjá þér.
hef lennt í þessu að fá ekki póst um einkaskilaboð og þá var þetta málið.

Sé ekkert þar :(




Höfundur
b3nni
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fim 25. Sep 2025 21:18
Reputation: 17
Staða: Tengdur

Re: Tilkynningar hættar?

Pósturaf b3nni » Mið 28. Jan 2026 15:36

Virðist vera komið í lag. Takk fyrir!